Fréttir

 • Uppbyggingarsjóður úthlutar styrkjum til

  19.12.2016

  Uppbyggingarsjóður Suðurnesja úthlutaði sl. fimmtudag styrkjum til 28 verkefnað að upphæð 43.6 milljónum króna.Alls bárust 55 umsóknir með styrkbeiðnum að upphæð kr. 112.710.700. Heildarkostnaður við verkefnin samkvæmt mati umsækjenda voru kr. 312.038....

 • Tækifærin alls staðar á Reykjanesi - haustfundur Heklunnar 2016

  2.11.2016

  Staðan á Reykjanesi hefur breyst gríðarlega á stuttum tíma og þar eru miklir vaxtarmöguleikar. Þetta er meðal þess sem fram kom á árlegum haustfundi Heklunnar sem haldinn var í Hljómahöll þann 27. október sl. undir yfirskriftinni Verðmætasköpun í...

Panta viðtal

Þarftu ráðgjöf eða ertu að leita að fjármagni fyrir nýja viðskiptahugmynd?

Hafðu samband við okkur og pantaðu viðtal hjá ráðgjöfum Heklunnar.

Panta viðtal

Myndagallerí

  Suðurnesin

  Íbúar á Suðurnesjum eru um 20 þúsund talsins í fimm bæjarfélögum; Reykjanesbæ, Garði, Sandgerði, Grindavík og Höfnum.
  Svæðið nær frá Vatnsleysuströnd, að Garðskaga og alla leið til Krísuvíkur.

  visitreykjanes.is

  Í Eldey er eitt stærsta og glæsilegasta frumkvöðlasetur landsins, sem þjónar frumkvöðlum og sprotafyrirtækjum, auk starfandi fyrirtækja sem vilja efla sig með nýsköpun og vöruþróun. Miklar endurbætur hafa hafa verið gerðar á húsnæðinu í Eldey til að tryggja að frumkvöðlasetrið bjóði bestu mögulega aðstöðu fyrir frumkvöðla til að stíga sín fyrstu skref, þróa viðskiptahugmyndir sínar og koma sprotafyrirtækjum á legg.

  Húsnæðið er í heild 3.300 fermetrar og skiptist það í kennslu- og fyrirlestrarrými, fundaraðstöðu, og skrifstofu- og smiðjuaðstöðu fyrir frumkvöðlafyrirtæki.

  Heklan, Atvinnuþróunarfélag Suðurnesja var formlega sett á laggirnar 27. apríl 2011 og leggja iðnaðarráðuneytið og Byggðastofnun því til 20 mkr. á ári. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum aflar mótframlaga og sér að öðru leyti um fjármögnun starfseminnar eins og tíðkast í atvinnuþróunarfélögum annarra landshluta.